Fjós

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fjós
Remove ads

Fjós er upphaflega fornnorrænt orð sem einnig er notað í færeysku yfir byggingar til að hýsa búfénað. Í norsku er samsvarandi orð fjøs. Fjós er samsett orð, fé og hús sem dregið saman og varð fjós. Fjósið er notað fyrir stórgripi, mest nautgripi, samanber nautafjós, og fénaðarfjós var notað áður fyrir minni gripi eins og sauðfé og geitur. Á íslensku er sauðfé haft í fjárhúsi en hross í hesthúsi, mörg önnur mál not sama heiti yfir allar tegundir af byggingum fyrir húsdýr.

Thumb
Kona situr og mjólkar magra kú og berfætt stúlka hreinsar flórinn. Myndin tekin í Värmland, Svíþjóð árið 1911.
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads