Fjölfrumungur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fjölfrumungur er lífvera sem samanstendur af meira en einni frumu, ólíkt einfrumungum.[1]

Allar tegundir dýra, landplöntur og flestir sveppir eru fjölfrumungar, eins og margir þörungar, en nokkrar lífverur eru að hluta til einfrumungar og að hluta fjölfrumungar eins og ættkvíslin Dictyostelium.[2][3]
Fjölfrumungar verða til á nokkra vegu, til dæmis með frumuskiptingu eða sameiningu nokkra einstakra frumna.[4][3] Bakteríuþyrpingar eru afleiðing sameiningar margra frumna af sömu tegund sem mynda nýlendu. Hinsvegar er oft erfitt að aðskilja nýlendur frá sönnum fjölfrumungum því hugtökin eru ekki aðskilin.[5][6] Það eru einnig til fjölkjarna lífverur sem eru tæknilega einfrumu lífverur, nægjanlega stórar til að sjást með berum augum, svo sem xenophyophorea sem getur náð 20 cm.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads