Fjölvaskipun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fjölvi[1] eða fjölvaskipun[1] er í tölvunarfræði skipun sem er skal skipt út fyrir fyrir fram skilgreinda runu setninga, sem nefnist fjölvaskilgreining eða fjölvi.[2] Lisp-forritunarfjölskyldan hentar vel til fjölvaforritunar[3] og eru fjölvar mikið notaðir í Lisp-mállýskum eins og Common Lisp, Clojure, Scheme og Racket. Dæmi um fjölvaskilgreiningu á ef-ekki í Clojure væri:[4]

 (defmacro ef-ekki
   ([skilyrði þá] 
    `(ef-ekki ~skilyrði ~þá nil))
   ([skilyrði þá annars]
    `(if (not ~skilyrði) ~þá ~annars)))

Sem mætti nota sem svo:

 (ef-ekki (zero? 0)
   '(0 er ekki núll.)
  '(0 jafngildir núlli.))
 ;; ⇒ (0 jafngildir núlli.)

Sem þenst svona út:

 (macroexpand-1 '(ef-ekki (zero? 0) '(0 er ekki núll.) '(0 jafngildir núlli.)))
 ;; ⇒ (if (clojure.core/not (zero? 0)) (quote (0 er ekki núll.)) (quote (0 jafngildir núlli.)))
Remove ads

Tengt efni

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads