Fjallaþöll

Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia

Fjallaþöll
Remove ads

Fjallaþöll (fræðiheiti: Tsuga mertensiana) er barrtré sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku. Það er einstofna beinvaxið tré með keilulaga krónu og slútandi toppsprota. Vex hægt og er mjög skuggþolin.[2] Útbreiðsla nær frá Alaska og suður til Kaliforníu.[3] Fjallaþöll er skyld marþöll og hefur verið reynd á Íslandi með svipuðum árangri.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Fjallaþallir við Minotaur-vatn í Washington-fylki
Thumb
Grein
Remove ads

Tilvísun

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads