Florence and the Machine
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Florence and the Machine (stílað sem Florence + the Machine) er ensk indírokk hljómsveit stofnuð í London árið 2007. Hún samanstendur af söngkonunni Florence Welch, hljómborðsleikaranum Isabella Summers, gítarleikaranum Rob Ackroyd, hörpuleikaranum Tom Monger, og öðru tónlistarfólki.
Fyrsta breiðskífan þeirra, Lungs, var gefin út árið 2009 og komst á topp UK Albums Chart vinsældalistans. Hljómsveitin hefur gefið út samtals fimm breiðskífur og hefur hlotið verðlaun á borð við Brit-verðlaun og fengið tilnefningu til Grammy-verðlauna.
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- Lungs (2009)
- Ceremonials (2011)
- How Big, How Blue, How Beautiful (2015)
- High as Hope (2018)
- Dance Fever (2022)
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads