Flugher

From Wikipedia, the free encyclopedia

Flugher
Remove ads

Flugher er her sem fæst við flughernað, það er flugorrustur, sprengjuárásir og loftflutninga hergagna. Flugtæki sem flugherir nota eru til dæmis orrustuflugvélar, sprengjuflugvélar, herþyrlur, herflutningavélar og njósnavélar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Fjórar orrustuþotur og eldsneytisflutningavél frá bandaríska flughernum.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads