Fokker F27 Friendship
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fokker F27 Friendship er farþegaflugvél með skrúfuhverfihreyflum sem hollenski flugvélaframleiðandinn Fokker framleiddi og seldi frá árinu 1958 þar til Fokker 50 tóku við seint á 9. áratug 20. aldar. F27-vélarnar voru hugsaðar sem arftaki Douglas DC-3 farþegavélarinnar sem hafði valdið byltingu í þróun flugfélaga á 4. og 5. áratugnum. 793 flugvélar af þessari tegund voru smíðaðar.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads