Götungar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Götungar (fræðiheiti: Foraminifera) eru einfrumungar sem tilheyra frumdýrum. Margar götungategundir eru viðkvæmar fyrir umhverfisbreytingum og rannsóknir á götungum eru gagnlegar til þess að meta umhverfisaðstæður í sjó. Götungar lifa flestir í sjó. Þeir hafa verið þekktir allt frá fornlífsöld en hafa verið sérstaklega algengir allt frá krítartímabilinu.
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads