Götungar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Götungar
Remove ads

Götungar (fræðiheiti: Foraminifera) eru einfrumungar sem tilheyra frumdýrum. Margar götungategundir eru viðkvæmar fyrir umhverfisbreytingum og rannsóknir á götungum eru gagnlegar til þess að meta umhverfisaðstæður í sjó. Götungar lifa flestir í sjó. Þeir hafa verið þekktir allt frá fornlífsöld en hafa verið sérstaklega algengir allt frá krítartímabilinu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættbálkar götunga ...
Remove ads

Heimild

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads