Forlagið
íslenskt bókaforlag From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Forlagið er stærsta bókaforlag á Íslandi.[1][2] Það gefur út um 150 titla á ári[3] undir merkjum JPV, Máls og menningar, Vöku-Helgafells, Iðunnar, og Ókeibóka[4].
Það varð til árið 2007 þegar Mál og menning keypti útgáfuhluta Eddu og sameinaði hann við JPV.[1] Félagið sameinaðist svo Vegamótum árið 2008.[5] Mál og menning á helmingshlut í Forlaginu og fer með stjórnarformennsku.[1]
Árið 2017 var Forlagið með nærri 50% markaðshlutdeild í almennri bókaútgáfu á Íslandi,[6] fjórum sinnum meira en næststærsti útgefandinn, Bjartur-Veröld.[6]
Árlegur hagnaður er um 50 milljónir.[1]
Remove ads
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads