Forsætisráðherra Frakklands

From Wikipedia, the free encyclopedia

Forsætisráðherra Frakklands
Remove ads

Forsætisráðherra Frakklands (franska: Premier ministre français) er undir fimmta franska lýðveldinu ríkisstjórnarleiðtogi og leiðtogi ráðherraráðsins. Undir þriðja og fjórða lýðveldunum bar embættið heitið forseti ráðherraráðsins (Président du Conseil des Ministres) eða forseti ráðsins (Président du Conseil) í daglegu tali.

Staðreyndir strax Forsætisráðherra Lýðveldisins Frakklands Premier ministre de la République française, Staða ...

Núverandi forsætisráðherra Frakklands er François Bayrou.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads