Forsætisráðherra Rússlands

From Wikipedia, the free encyclopedia

Forsætisráðherra Rússlands
Remove ads

Forsætisráðherra Rússlands (rússneska: Председатель Правительства Российской Федерации eða Премьер-министр России) er leiðtogi ríkisstjórnar Rússlands og hefur það hlutverk með höndum að stýra og samræma vinnu annarra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Núverandi forsætisráðherra Rússlands er Míkhaíl Míshústín.

Staðreyndir strax Forsætisráðherra Rússneska sambandsríkisins Председатель Правительства Российской Федерации, Gerð ...
Remove ads

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads