Forsætisráðherra Rússlands (rússneska: Председатель Правительства Российской Федерации eða Премьер-министр России) er leiðtogi ríkisstjórnar Rússlands og hefur það hlutverk með höndum að stýra og samræma vinnu annarra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Núverandi forsætisráðherra Rússlands er Míkhaíl Míshústín.
Staðreyndir strax Forsætisráðherra Rússneska sambandsríkisins Председатель Правительства Российской Федерации, Gerð ...
Forsætisráðherra Rússneska sambandsríkisins
Председатель Правительства Российской Федерации |
---|
 Merki ríkisstjórnar Rússlands |
 |
|
Framkvæmdavald ríkisstjórnar Rússlands Ráðherraráð Rússlands |
Gerð | Ríkisstjórnarleiðtogi |
---|
Meðlimur | - Ríkisstjórnar
- Öryggisráðs
- Ríkisráðs
|
---|
Opinbert aðsetur | Hvíta húsið, Moskvu |
---|
Tilnefndur af | Forseta |
---|
Skipaður af | Forseta (með samþykki ríkisdúmunnar) |
---|
Kjörtímabil | Ekkert fast skipunartímabil |
---|
Lagaheimild | Stjórnarskrá Rússlands |
---|
Forveri | Formaður ráðherraráðs Sovétríkjanna (1923–1991) |
---|
Stofnun | - 6. nóvember 1905; fyrir 119 árum (1905-11-06) (upphaflega)
- 12. desember 1993; fyrir 31 ári (1993-12-12) (í núverandi mynd)
|
---|
Fyrsti embættishafi | Sergej Witte |
---|
Staðgengill | Aðstoðarforsætisráðherra |
---|
Vefsíða | premier.gov.ru |
---|
Loka