Framboð og eftirspurn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Í hagfræði er framboð og eftirspurn hugtak sem notað er til að lýsa breytingum hlutfallslega á milli hugsanlegra kaupanda og seljanda. Þ.e.a.s. ef fleiri vilja kaupa tiltekna vöru og ekki er til nóg af henni til að anna eftirspurn hækkar verðið, og ef meira er til af tiltekinni vöru en sótt er eftir þá lækkar verðið.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads