Framfarahyggja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Framfarahyggja er sú hugmynd eða söguspeki að jafnt og þétt batni ástand mannkyns eftir því sem tíminn líður. Í þessari hugmynd felst að jafnvel þó svo að ákveðin lægð í þróun eða framförum geti átt sér stað þá sé hún ávallt tímabundin og að á heildina litið vænkist hagur mannsins smám saman. Þessi hugmynd er tengd vestrænni veraldlegri heimssýn sterkum böndum.
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads