Framhlaðningur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Framhlaðningur
Remove ads

Framhlaðningur eða músketta er framhlaðið handskotvopn (þ.e.a.s. hlaðið er í framanvert hlaupið) og er með breytilega (mjúka) hlaupvídd. Framhlaðningur kom fyrst fram á 16. öld og var einkum notaður af fótgönguliði þess tíma og er forveri riffilsins og haglabyssunnar.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Framhlaðningar og byssustingir
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads