Framtakssjóður Íslands
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Framtakssjóður Íslands eða FSÍ er íslenskur fjárfestingarsjóður sem stofnaður var 8. desember 2009[2]. Hlutverk sjóðsins sem er í eigu 16 lífeyrissjóða er að stuðla að endurreisn íslensks atvinnulífs í kjölfar bankahrunsins 2008[3]. Sjóðnum er ætlað að starfa tímabundið en reiknað er með að starfstími sjóðsins verði allt að 10 ár með mögulegri framlengingu um 2 ár í viðbót [3].
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads