Fredrik Barth
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Thomas Fredrik Weybye Barth (f. 22. desember 1928; d. 24. januar 2016) var norskur félagsmannfræðingur sem er þekktur fyrir formalískar greiningar í etnógrafíum sem byggja á vettvangsrannsóknum hans í Pakistan, Nýju Gíneu, Balí, Darfúr meðal annars. Hann ritstýrði verkinu Ethnic Groups and Boundaries 1969 þar sem hann lagði áherslu á að þjóðerni væri ekki gefið fyrirfram heldur væri það stöðugt verkefni sem gengi út á samsömun og útilokun í samskiptum milli fólks.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads