Fredrikstad

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fredrikstad
Remove ads

Fredrikstad er borg í Austfold-fylki í Noregi. Stendur hún við ósa stærstu ár Noregs, Glommu. Íbúar borgarinnar voru um 82.000 2019 og eru nágrannasveitarfélögin Råde, Sarpsborg og Hvaler.

Thumb
Skjaldarmerki Fredrikstad
Thumb
Gamla Glemmen kirkjan í Fredrikstad

Saga

Fredrikstad var stofnað árið 1567 og fékk nafn sitt árið 1569, þá í höfuðið á Friðriki II Danakonungi. Í raun var verið að endurreisa Sarpsborg, sem er 15 km ofar, eftir að Svíar höfðu brennt hana til grunna í stríði Dansk-norska ríkisins og Svíþjóðar.

Í Norðurlandaófriðnum mikla (1700 - 1721) var floti Dansk-norska ríkisins með heimahöfn í Fredrikstad.

Atvinnulíf

Fredrikstad hefur alltaf verið mikil verslunarborg, vegna þess hve vel hún liggur til, ekki langt frá landamærum Svíþjóðar. Þar í borg voru stórar sögunarmyllur sem tóku við trjábolum sem flutu niður ánna.

Íþróttir


Þekkt fólk frá Fredrikstad FK

  • Egil «Drillo» Olsen, knattspyrnuþjálfari
  • Roald Amundsen, pólfari
  • Jørn Andersen, knattspyrnumaður og -þjálfari
  • Leah Isadora Behn, dóttir krónprinsessu Märtha Lois og Ari Behn
  • Laura Cathrine Bjølstad, móðir Edvards Munch
  • Hilde Hagerup, rithöfundur
  • Klaus Hagerup, rithöfundur
  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads