Frelsisstyttan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Frelsisstyttan
Remove ads

Frelsisstyttan (enska opinberlega: Liberty Enlightening the World, yfirleitt Statue of Liberty; franska: La liberté éclairant le monde) er stór stytta sem Frakkland gaf Bandaríkjunum árið 1886. Styttan stendur á Liberty-eyju í eigu New York-borgar en New Jersey megin í New York-höfn og býður ferðamenn, innflytjendur og aðra velkomna. Styttan er úr kopar og er öll þakin spanskgrænu. Hún var vígð þann 28. október 1886 í tilefni af aldarafmæli Bandaríkjanna. Frédéric Bartholdi hannaði styttuna og Gustave Eiffel (hönnuður Eiffelturnsins) hannaði burðarvirki hennar. Styttan er verndað svæði, svokallað national monument.

Thumb
Frelsisstyttan eirgræna árið 2024.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads