Fritz Haber

þýskur efnafræðingur From Wikipedia, the free encyclopedia

Fritz Haber
Remove ads

Fritz Haber (f. 9. desember 1868 í Breslau (Prússlandi), d. 29. janúar 1934 í Basel í Sviss) var þýskur efnafræðingur. Honum voru veitt nóbelsverðlaun í efnafræði 1918 fyrir að hafa þróað, ásamt Carl Bosch, aðferð til að smíða ammoníak úr frumefnum þess. Sú aðferð er nefnd Haberferlið, sem notað er til að framleiða tilbúinn áburð.

Thumb
Haber í kring um 1919.

Haber tók heimstyrjöldinni fyrri fagnandi, þegar hún braust út og hvatti til og þróaði gashernað, m.a. með klórgasi, sem hann taldi mannúðlegri hernað en hefðbundinn slíkan.

Remove ads

Námsár

Haber nam efnafræði í Berlín og Heidelberg undir leiðsögn Hofmanns og Bunsens. 1891 varði hann doktorsritgerð sína við háskólann í Berlín. Hún fjallaði um afleiður Píperónals (Über einige Derivate des Piperonals).

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads