Fritz Lang

austurrískur kvikmyndagerðarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Fritz Lang
Remove ads

Friedrich Anton Christian Lang (5. desember 18902. ágúst 1976) var austurrískur kvikmyndaleikstjóri og einn þekktasti kvikmyndagerðarmaður þýska expressjónismans. Þekktustu verk hans eru Metropolis (1927) og M (1931) sem hann gerði í Þýskalandi áður en hann fluttist til Bandaríkjanna 1934.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Fritz Lang 1969.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads