Frjáls vilji

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Frjáls vilji er sú hugmynd að (sumar) lífverur stjórni eigin hegðun, að ákvarðanataka þeirra sé ekki nauðsynlega háð lögmálum náttúrunnar heldur ráði hvernig þær bregðist við ytra áreiti. Áhangendur þessarar hugmyndar kenna sig við frjálshyggju en þeir sem álíta að öll hegðun sé háð áreiti og kringumstæðum aðhyllast löghyggju.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads