Frummál
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Frummál í sögulegum málvísindum er forfeðramál annarra tungumála sem mynda tungumálaætt. Vanalega er lítið eða ekkert vitað um frummálið beint, en með því að rannsaka afkomendur þess er hægt að draga upp mynd af því hvernig það hafi líklega litið út.
Frumindóevrópska er það frummál sem mest hefur verið rannsakað.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads