Frumsteind

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Frumsteindir er flokkur steinda sem kristallast úr bergkviku eða falla út úr kvikuvessum um leið og bergið verður til. Síðsteindir verða hins vegar til í bergi löngu eftir að bergið sjálft myndast.

Frumsteindir flokkast í kvars, feldspat, pýroxen, ólivín. Einnig eru glimmer og hornblendi en þau finnast í storkubergi þegar vatn er bundið í kristölunum.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads