Frumuveggur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Frumuveggur er verndar- og styrktarhjúpur utan um frumuhimnuna og þ.a.l. ysti hluti frumna, sem hafa hann. Flestar plöntur eru með frumuvegg og nokkrir sveppir og bakteríur einnig. Uppistaðan í frumuveggjum er oftast trefjar úr beðmi eða sellulósa.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads