Frymisgrind
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Frymisgrind eða frumugrind er styrktargrind í heilkjörnungum sem hjálpar frumunni að halda lögun sinni og staðsetja himnubundin prótein í frumuhimnunni. Frymisgrindin er gerð úr holum strengjum, örpíplum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Frymisgrind.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads