Fulltrúalýðræði
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fulltrúalýðræði kallast sú tegund lýðræðis þar sem kjósendur kjósa sér fulltrúa til þess að fara með völd, ólíkt beinu lýðræði þar sem kjósendur geta m.a. með þjóðaratkvæðagreiðslu haft bein áhrif á ákvarðanir sem eru teknar.
Í fulltrúalýðræði er vald kjörinna fulltrúa oft takmarkað með ákvæðum í stjórnarskrá.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads