Funchal
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Funchal er höfuðborg eyjunnar Madeira, sem er í Atlantshafi um 840 km suðvestur af Portúgal og um 640 km vestur af Marokkó í Afríku. Eyjan tilheyrir Portúgal.

Þekkt fólk frá Funchal
- Cristiano Ronaldo, knattspyrnumaður
- Artur de Sousa Pinga, knattspyrnumaður
- Alberto João Jardim, stjórnmálamaður
- Fátima Lopes, fatahönnuður
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads