GP14
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
GP14 (skammstöfun fyrir General Purpose 14 fet) er 14 feta (4,2 metra) löng tvímenningskæna sem líka er hægt að róa hönnuð af breska skútuhönnuðinum Jack Holt árið 1949. Hún er hlutfallslega fremur þung (133 kíló) en líka mjög stöðug sem gerir hana að góðum kennslubát.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads