Gaflkæna
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gaflkæna er seglskúta sem svipar til slúppu eða kútters en með litla messansiglu á gaflinum eða þverbitanum aftan við stýrisásinn sem ber lítið segl. Hlutverk þessa messansegls er að auka stöðugleika skútunnar fremur en að knýja hana áfram.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads