Gamanþáttur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gamanþáttur stundum nefnt grínþáttur er sjónvarpsþáttur sem byggist upp á grín, kannski sketsum eða öðrum atriðum. Gamanþættir geta verið söguþættir (þættirnir með sögu, þátt eftir þátt), sketsaþættir (þættirnir með stuttum grín-atriðum og sketsum) eða aðstæðukomedía (enska: Sitcom) en það er grín á milli persóna sem allir þættirnir fjalla um sömu karakterana.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads