Garðablágresi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Garðablágresi
Remove ads

Garðablágresi (fræðiheiti: Geranium pratense[1]) er jurt af blágresisætt. Jurtin verður 0,7-1,2[2] m há og blómgast í júní til ágúst.[3] Blómin eru stór í þéttum blómskipunum. Blöðin skiptast í 7-9 blaðhluta. Hún er útbreidd um nær alla Evrasíu.[4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads