Garðableikja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Garðableikja
Remove ads

Garðableikja (fræðiheiti: Barbarea vulgaris[1]) er jurt af krossblómaætt. Blómin standa í uppréttum klasa. Krónublöðin eru gul. Hún ar mjög lík hlíðableikju (Barbarea stricta) sem hefur stundum verið talin undirtegund hennar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Hún er ættuð frá Evrasíu.[2] Hún er slæðingur á Íslandi og hefu breiðst nokkuð út.[3]

Fiðrildalirfur (t.d. kálmölur - Plutella xylostella og litli kálskjanni - Pieris rapae) sem sækja í jurtir af krossblómaætt sækja einnig í garðableikju, en vegna náttúrulegra sapónína[4][5][6][7] drepast lirfur sumra tegundanna úr eitrun.[8] Þetta hefur verið nýtt til að draga úr ágangi í kálrækt, enda eru margar tegundirnar orðnar ónæmar fyrir hefðbundnum skordýraeitrum.

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads