Gargönd

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gargönd
Remove ads

Gargönd (fræðiheiti Anas strepera) er fugl af andarætt Anatidae.

Thumb
Ung gargönd
Thumb
Karlfugl
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Gargönd

Gargönd er 46 - 56 sm löng og er vænghafið 78 - 90 sm. Karlfuglinn er aðeins stærri en kvenfuglinn og vegur að meðaltali 990 g á meðan meðalþyngd kvenfugls er 850 g. Gargönd verpir á Íslandi en er sjaldgæf.

Thumb
Mareca strepera
Remove ads

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads