Gargönd
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gargönd (fræðiheiti Anas strepera) er fugl af andarætt Anatidae.


Gargönd er 46 - 56 sm löng og er vænghafið 78 - 90 sm. Karlfuglinn er aðeins stærri en kvenfuglinn og vegur að meðaltali 990 g á meðan meðalþyngd kvenfugls er 850 g. Gargönd verpir á Íslandi en er sjaldgæf.

Remove ads
Tenglar
- Gargönd Fuglavefurinn Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads