Gateshead
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gateshead er borg í Tyne and Wear í Norðymbralandi í norðausturhluta Englands. Borgin stendur við suðurbakka árinnar Tyne gegnt Newcastle upon Tyne. Hún er hluti af Durham-sýslu. Íbúar eru um 120 þúsund.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads