Gedser
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gedser er bær á suðurodda Falsturs í Danmörku í Sjálandshéraði. Íbúar voru 730 árið 2018. Gedser er syðsti bær í Danmörku. Þaðan gengur ferja til Rostock í Þýskalandi.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads