Geilo

From Wikipedia, the free encyclopedia

Geilo
Remove ads

Geilo er bær í sveitarfélaginu Hol í Buskerud í Noregi. Íbúar bæjarins eru um 2.500 og helsti atvinnuvegur er ferðaþjónusta, s.s. þjónusta í kringum vetraríþróttir og minni iðnaður. Þar er meðal annars NTG; Norges Toppidrettsgymnas.

Thumb
Geilo um vetur

Bærinn er í 800-1.200 metra hæð og fer lestin frá Ósló til Björgvinar um hann, Bergensbanen.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads