Geilo
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Geilo er bær í sveitarfélaginu Hol í Buskerud í Noregi. Íbúar bæjarins eru um 2.500 og helsti atvinnuvegur er ferðaþjónusta, s.s. þjónusta í kringum vetraríþróttir og minni iðnaður. Þar er meðal annars NTG; Norges Toppidrettsgymnas.
Bærinn er í 800-1.200 metra hæð og fer lestin frá Ósló til Björgvinar um hann, Bergensbanen.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads