Gervitungl

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gervitungl
Remove ads

Gervitungl eða gervihnöttur er manngert tæki eða hlutur, sem komið hefur verið á sporbaug um stjarnfræðilegt fyrirbæri. Spútnik 1 er fyrsti gervihnötturinn en hann fór á braut um jörðu. Hlutir, sem fyrir slysni hafa komist á sporbaug um jörðina og ónýt gervitungl kallast geimrusl.

Thumb
Eftirlíking af ERS 2-gervihnettinum

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads