Geirfuglarnir

íslensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Geirfuglarnir er íslensk hljómsveit.

Staðreyndir strax Fæðing, Útgáfufyrirtæki ...

Meðlimir

  • Halldór Gylfason; söngur (1991 - Í dag)
  • Freyr Eyjólfsson; mandólín, gítar, söngur (1991 - Í dag)
  • Þorkell Heiðarsson; harmonikka, hljómborð, söngur (1991 - Í dag)
  • Stefán Már Magnússon; bassi, gítar, söngur (1997 - Í dag)
  • Ragnar Helgi Ólafsson; gítar, bassi, söngur
  • Andri Geir Árnason; trommur. (2001 - Í dag)
  • Hermann Vernharður Jósefsson (1997 -í dag)

Fyrrverandi meðlimir

  • Ottó Tynes (1997 - 1998)
  • Kristján Freyr Halldórsson (1998 - 2001)


Remove ads

Útgefið efni

  • Hótel Núll (2020)
  • Árni Bergmann (2008)
  • Tímafiskurinn (2001)
  • Trúðleikur (2000)
  • Byrjaðu í dag að elska (1999)
  • Drit (1997)

Tenglar

  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads