Geirlaugur Magnússon

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Geirlaugur Magnússon (f. 25. ágúst 1944 – d. 16. september 2005) var íslenskt ljóðskáld og þýðandi. Hann var stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og stundaði síðan nám í Varsjá í Póllandi og Aix-en-Provence í Frakklandi, þar sem hann lærði meðal annars bókmennta- og kvikmyndafræði. Hann var lengi kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, auk þess sem hann fékkst við leiðsögustörf og bókaútgáfu.

Remove ads

Útgefin verk

Ljóðabækur

Þýðingar

  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads