Geldæxlun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Geldæxlun
Remove ads

Geldæxlun er heitið á náttúrulegri, ókynjaðri fjölgun.

Thumb
Fræ túnfífilsis myndast við geldæxlun.

Hjá plöntum

Vanalega gerist það með að þroskuð fræ án frjóvgunar. Afkvæmið verður því í raun klónn af móðurplöntunni, með sömu erfðaeiginleika fyrir utan (yfirleitt) smávægilegar stökkbreytingar.

Dæmi um plöntur sem fjölga sér með geldæxlun:

Remove ads

Hjá dýrum

Hjá dýrum er geldæxlun helst þekkt hjá skordýrum,[1] liðdýrum, fiskum[2] og krabbadýrum. Til dæmis eru flestar blaðlúsategundir með 6 til 7 ættliði sem myndast með geldæxlun. Einnig er vinsæl fiskibúrategund af krabba þannig.[3]

Tilvísun

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads