Gelding

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gelding
Remove ads

Gelding kallast sú aðferð að fjarlægja eða eyðileggja starfsemi eistna karldýra. Við þetta hverfa að mestu hin eiginlegu karleinkenni vegna þess að þau eru háð karl-kynhormónum sem framleidd eru í eistum. Geldingar eru framkvæmdar til að koma í veg fyrir getnað en einnig þegar auka á vaxtargetu karldýranna (t.d. uxar og sauðir til slátrunar).

Thumb
Gelding notuð sem pyntingaraðferð á miðöldum.

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads