Georg David Anthon
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Georg David Anthon (1714 – 1781) var danskur arkitekt. Hann teiknaði nokkur hús á Íslandi, t.d. Hegningarhúsið (eða Múrinn) sem síðar varð Stjórnarráðshúsið (1765), Viðeyjarkirkju (1766), Landakirkju á Heimaey árið 1774 og Bessastaðakirkju árið 1777.

Georg David Anthon var lærisveinn Nicolai Eigtved.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads