George Abela
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
George Abela (fæddur 22. apríl 1948) er maltneskur stjórnmálamaður. Hann varð áttundi forseti Möltu 4. apríl 2009. Hann veik úr forsetaembætti þann 4. apríl 2014 fyrir Marie Louise Coleiro Preca.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads