Georgía (fylki)

fylki í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Georgía (fylki)
Remove ads

Georgía er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Georgía liggur að Tennessee og Norður-Karólínu í norðri, Suður-Karólínu og Atlantshafi í austri, Flórída í suðri og Alabama í vestri. Georgía er 153.909 ferkílómetrarflatarmáli. Fylkið var upprunalega bresk nýlenda og sem slík var hún nefnd eftir Georgi 2. Bretlandskonungi.

Staðreyndir strax Georgia, Land ...

Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Atlanta. Um 10,7 milljónir manns búa í Georgíu (2020).

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads