Gerd Müller
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gerhard «Gerd» Müller (fæddur 3. nóvember árið 1945 í Nördlingen; d. 15. ágúst 2021) var þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður.


Müller skoraði mörg mörk, bæði fyrir Bayern München og þýska landsliðið. Hann skoraði 68 mörk í 62 landsleikjum og í Bundesligunni skoraði hann 365 mörk í 427 leikjum sem gerir hann markahæsta mann toppdeildarinnar. Hann hefur stundum verið kallaður "der Bomber (der Nation)" og "Kleines Dickes Müller". Hann lést árið 2021.
Remove ads
Viðurkenningar
Bayern München
- Þýska úrvalsdeildin: 1969, 1972, 1973, 1974
- Þýska bikarkeppnin: 1966, 1967, 1969, 1971
- Meistaradeild Evrópu: 1974, 1975, 1976
- Evrópukeppni bikarhafa: 1967
Titlar unnir með þýska Landsliðinu
Markakóngstitlar
- Markakóngur í Þýsku úrvalsdeildinni: 1967, 1969, 1970, 1972, 1973, 1974, 1978
- Markakóngur Evrópu (Evrópski gullskórinn): 1970, 1972
- Markakóngur HM 1970
- Markakóngur EM 1972
- Gullknötturinn (Ballon d'Or) 1970
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads