Gerd Müller

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gerd Müller
Remove ads

Gerhard «Gerd» Müller (fæddur 3. nóvember árið 1945 í Nördlingen; d. 15. ágúst 2021) var þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Meistaraflokksferill1 ...
Thumb
Gerd Müller.
Thumb
Gerd Müller 2007.

Müller skoraði mörg mörk, bæði fyrir Bayern München og þýska landsliðið. Hann skoraði 68 mörk í 62 landsleikjum og í Bundesligunni skoraði hann 365 mörk í 427 leikjum sem gerir hann markahæsta mann toppdeildarinnar. Hann hefur stundum verið kallaður "der Bomber (der Nation)" og "Kleines Dickes Müller". Hann lést árið 2021.

Remove ads

Viðurkenningar

Bayern München

Titlar unnir með þýska Landsliðinu

Markakóngstitlar

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads