Gervihnattarmynd

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gervihnattarmynd
Remove ads

Gervihnattarmynd er mynd sem er tekin úr gervihnetti á sporbaug um jörðina. Myndirnar eru áframseldar til ríkja og fyrirtækja og koma t.d. fyrir í kortaþjónustunni Google Maps.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Fyrsta myndin af jörðinni úr geimnum var tekin árið 1946.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads