Giovanni Boccaccio

From Wikipedia, the free encyclopedia

Giovanni Boccaccio
Remove ads

Giovanni Boccaccio (16. júní 131321. desember 1375) var ítalskur rithöfundur frá Flórens, lærisveinn Petrarca og einn af helstu höfundum Endurreisnartímans á Ítalíu. Hann er einkum frægur fyrir Tídægru (ítalska: Decamerone), sem er safn skemmtisagna sem sumar hverjar eiga sér uppruna í alþýðilegri sagnahefð.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Stytta af Giovanni Boccaccio fyrir framan Gli Uffizi í Flórens á Ítalíu
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads