Glókollur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Glókollur (fræðiheiti: Regulus regulus) er smár fugl af ætt kolla, sem lifir í barrskógum. Hann er minnsti fugl sem finnst í Evrópu, verður mest tæpir 10 sentimetrar að lengd. Varpkjörlendir hans er grenilundir og þroskaðir lerkiskógar.
Glókollur lifir á pöddum, þar á meðal flugum, kóngulóm, lirfum og lúsum eins og sitkalús. Hann hóf líklega varp árið 1996 á Íslandi.[1].

Remove ads
Tenglar
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads