Glómsfylking

From Wikipedia, the free encyclopedia

Glómsfylking
Remove ads

Glómssveppir er ein af viðurkenndum fylkingum í svepparíkinu,[2] með um 230 lýstum tegundum.[3] Nýlegar erfðarannsóknir virðast þó benda til að þeir teljist fremur til fylkingarinnar Mucoromycota.[4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirskiptingar/Flokkar ...

Meirihluti tegundanna er háður samlífi við plöntur og mynda innræna svepprót hjá þeim. Ein tegund myndar þó samlífi með blábakteríum af ættkvíslinni Nostoc.

Sveppirnir fjölga sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum.[5]


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads