Gljásýrena
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gljásýrena (fræðiheiti Syringa josikaea) er lauffellandi runni af smjörviðarætt, ættaður frá austur og mið- Evrópu. Hæð er um 2-4 metrar og blómstrar hún rauðleitum blómum.
Hún og blendingur hennar (S. josiflexa) hafa reynst harðgerðar hérlendis.
Remove ads
Heimild
- Gljásýrena (Daunsýrena) Lystigarður Akureyrar Geymt 27 febrúar 2021 í Wayback Machine
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads